þriðjudagur, júlí 05, 2005

 

Tapað fundið !

Auglýsi hér með eftir Þjóðhátíðarlagi Vestmannaeyinga 2005. Lagið er ca þrjár mínútur að lengd, með þjóðhátíðartexta og þjóðhátíðarblæ, það er mikið spilað og sungið um mánaðarmótin júlí-ágúst og þá sérstaklega í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Ekkert hefur bólað á laginu né á það verið minnst í fjölmiðlum landsins. Finnandi vinsamlega komi því í spilun í útvarpsstöðvar sem fyrst.
Áhyggjufullur þjóðhátíðargestur

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

<