mánudagur, nóvember 07, 2005
Mál borgarinnar
Ég er eiginlega bara fúl yfir því að Vilhjálmur sigraði Gísla Martein. Er ekki að segja að Gísli Marteinn hefði eitthvað verið miklu betri kostur en hefði samt viljað sjá hann sigra þetta og athuga hvort það hefði ekki góð áhrif á Sjálfstæðisflokkinn að fá ungt, kraftmikið og nýtt blóð í forystu. Líst ekkert á þessi borgarstjórnarmál núna, held þetta verði bara dull og ekki er oddviti Samfylkingarinnar til að laga þetta... einn hrokafyllsti og leiðinlegasti maður sem fyrirfinnst segist ætla að blanda sér í borgarstjórastjólinn.... Stefán Jón - oj.
Sjáum hvað setur.
Sjáum hvað setur.