föstudagur, febrúar 24, 2006
Á föstudegi kellan malar
Ég held ég sé með ofnæmi fyrir ilmvatninu sem Oprah sagði mér að kaupa. Ég fékk prufu af því og núna finn ég eingöngu lyktina af ilmvatninu, sem er reyndar mjög góð en ekki svona endalaust, komin með höfuðverk og nefrennsli. Eins gott að ég keypti ekki glasið strax.... gef mömmu restina af prufunni.
Talandi um hana móður mína sem er endalaust fyndin. Hún er að stíga sín fyrstu skref í tölvumálum þessa dagana og það er að opnast nýr heimur fyrir henni. Hún skoðar blogg og barnalandssíður en commentar auðvitað ekki né skrifar í gestabækur. Síðan mín er svona nokkurs konar startsíða hjá henni og skoðar hún útfrá henni hinar ýmsustu síður... tenglarnir hérna til vinstri eru því hennar uppáhald - mamma er því líklega einn af leynilesurunum ykkar... ég dó úr hlátri þegar hún var að segja mér þetta. Pæjan hún móðir mín, og svo þykist hún ekkert kunna að commenta... hehehehe.
Talandi um hana móður mína sem er endalaust fyndin. Hún er að stíga sín fyrstu skref í tölvumálum þessa dagana og það er að opnast nýr heimur fyrir henni. Hún skoðar blogg og barnalandssíður en commentar auðvitað ekki né skrifar í gestabækur. Síðan mín er svona nokkurs konar startsíða hjá henni og skoðar hún útfrá henni hinar ýmsustu síður... tenglarnir hérna til vinstri eru því hennar uppáhald - mamma er því líklega einn af leynilesurunum ykkar... ég dó úr hlátri þegar hún var að segja mér þetta. Pæjan hún móðir mín, og svo þykist hún ekkert kunna að commenta... hehehehe.