mánudagur, maí 01, 2006
Bókaklukk
Hún Sigþóra klukkaði mig með aldeilis erfiðu klukki..... ég gerði mitt besta.
1. Which book has made the greatest impact on you? Either as a good read or as a "aha" experience?
Því miður get ég ekki tekið eina bók hérna út og verð því að nefna nokkrar af mínum allra uppáhalds uppáhalds.
Þegar ég var yngri hélt ég að Stephen King væri eini rithöfundurinn á bókasafninu og ég las því allar bækurnar hans og sumar tvisvar má þar helstar nefna Duld, Eldvakinn, Dolores Claiborne og Eymd. Svo fattaði ég að það voru til fleiri höfundar og fleiri tegundir af bókum. Ég held mikið upp á Ég lifi e. Martin Gray, Schindler´s List, Þjóð Bjarnarins mikla e. Jean M. Auel, Hulduslóð, Aldrei án dóttur minnar og Seld, Eyðimerkurblómið, Hann var kallaður Þetta, Ísfólkið (1-16), Piltur og stúlka (las hana í Framhaldsskóla og fannst hún algjört æði), Ilmurinn-saga af morðingja, Þyrnifuglarnir og svo auðvitað Da Vinci lykillinn sem fékk mig til að hugsa mig tvisvar um hlutina....úffff vona að ég gleymi ekki einhverri en þetta eru þær bækur sem koma fyrstar upp í hugann hjá mér.
2. Which genre do you read most? Novels, crime-stories, biographies, poetry or something else?
Bækur sem segja sögu fólks kynslóð eftir kynslóð svona nokkurskonar örlagasögur eru mínar uppáhaldsbækur og lífsreynslusögur eru einnig í uppáhaldi.
3. What was the last book you read?
Kláraði Mýrina e. Arnald Indriðason og hún var ekki að grípa mig. Núna er ég að lesa Korkusögu e. Vilborgu Davíðsdóttur og á náttborðinu mínu bíða svo Blekkingaleikur e. Dan Brown og Dexter sem er víst einhver óhugnanleg bók um fjöldamorðingja - það er sko minn tebolli.
4. Which sex are you?
Ég hef alltaf verið og er enn strákastelpa. Ætla að klukka Ásu frænku !!!
1. Which book has made the greatest impact on you? Either as a good read or as a "aha" experience?
Því miður get ég ekki tekið eina bók hérna út og verð því að nefna nokkrar af mínum allra uppáhalds uppáhalds.
Þegar ég var yngri hélt ég að Stephen King væri eini rithöfundurinn á bókasafninu og ég las því allar bækurnar hans og sumar tvisvar má þar helstar nefna Duld, Eldvakinn, Dolores Claiborne og Eymd. Svo fattaði ég að það voru til fleiri höfundar og fleiri tegundir af bókum. Ég held mikið upp á Ég lifi e. Martin Gray, Schindler´s List, Þjóð Bjarnarins mikla e. Jean M. Auel, Hulduslóð, Aldrei án dóttur minnar og Seld, Eyðimerkurblómið, Hann var kallaður Þetta, Ísfólkið (1-16), Piltur og stúlka (las hana í Framhaldsskóla og fannst hún algjört æði), Ilmurinn-saga af morðingja, Þyrnifuglarnir og svo auðvitað Da Vinci lykillinn sem fékk mig til að hugsa mig tvisvar um hlutina....úffff vona að ég gleymi ekki einhverri en þetta eru þær bækur sem koma fyrstar upp í hugann hjá mér.
2. Which genre do you read most? Novels, crime-stories, biographies, poetry or something else?
Bækur sem segja sögu fólks kynslóð eftir kynslóð svona nokkurskonar örlagasögur eru mínar uppáhaldsbækur og lífsreynslusögur eru einnig í uppáhaldi.
3. What was the last book you read?
Kláraði Mýrina e. Arnald Indriðason og hún var ekki að grípa mig. Núna er ég að lesa Korkusögu e. Vilborgu Davíðsdóttur og á náttborðinu mínu bíða svo Blekkingaleikur e. Dan Brown og Dexter sem er víst einhver óhugnanleg bók um fjöldamorðingja - það er sko minn tebolli.
4. Which sex are you?
Ég hef alltaf verið og er enn strákastelpa. Ætla að klukka Ásu frænku !!!