föstudagur, september 15, 2006
Ég er bara alveg bit. Hvað er í gangi á Stöð 2 ? Þeir eru að fara að sýna Fóstbræðraþættina aftur og á besta tíma. Hvað erum við oft búin að sjá Fóstbræður ?? Ég er búin að sjá þessa þætti nokkrum sinnum allavega og mér finnst ófært að vera að borga fullt af penge í áskriftargjöld fyrir endalausar endursýningar og hananú. Ég er samt ekkert að fara að hætta með Stöð 2 sko en ..... fannst nú samt alveg næg ástæða til þess með þessa Það var lagið ógeðisþætti.... en nei ég heiti Matthildur og ég er sjónvarps-holic. Hata samt "Það var lagið" eins mikið og ég elska "Greys".
Fékk langþráða símhringingu áðan frá Bókasafninu, Englar og Djöflar voru að koma inn.....ef ég sést ekki á Sálarballinu á morgun þá er ég heima á bólakafi við lestur. Ætli Kolla frænka hafi verið að skila henni... ég var allavega farin að gefa henni illt auga. Get ekki beðið eftir að komast í hana þessa júhúúú.
Fékk langþráða símhringingu áðan frá Bókasafninu, Englar og Djöflar voru að koma inn.....ef ég sést ekki á Sálarballinu á morgun þá er ég heima á bólakafi við lestur. Ætli Kolla frænka hafi verið að skila henni... ég var allavega farin að gefa henni illt auga. Get ekki beðið eftir að komast í hana þessa júhúúú.