laugardagur, nóvember 11, 2006

 
Það er nóg að gera hjá okkur Bólu í dag um helgina (já bólan er aftur mætt á hökuna). Byrjuðum daginn á frábærri heimsókn til hennar Ásu frænku. Þar var allt skreytt í tilefni Hrekkjavökunnar og fullt af köngulóm, rottum, köngulóarvefjum, graskerjum, draugum, fljótandi augum og fleira og fleira. Hún bauð okkur mæðgum upp á "ormapasta", "pöddumuffins" og "köngulóarköku". Frábært og ég væri alveg til í að taka þessa hefð upp og hún kæmi þá í staðinn fyrir ógeðis öskudaginn sem getur gert mig brjálaða.



Gestgjafinn í miðjunni








Þessi "rotta" tók á móti okkur í andyrinu








Köngulóarland í loftinu
















Köngulóarvefir um allt

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

<